18.6.2013

Nefndadagur (og stuttur þingfundur) 19. júní

Miðvikudaginn 19. júní verða fundir í nefndum allan daginn, nema frá kl. 12.30-15.30, en þá verða hádegishlé, þingflokksfundir og hálftímaþingfundur sem byrjar kl. 3 síðdegis.