18.6.2013

Sérstakar umræður miðvikudaginn 19. júní kl. 3 síðdegis

Miðvikudaginn 19. júní kl. 3 fara fram sérstakar umræður um jafnlaunaátak og kjarasamninga.
Málshefjandi er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.