17.6.2013

Sérstakar umræður þriðjudaginn 18. júní kl. 2 miðdegis

Þriðjudaginn 18. júní kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.