20.2.2013

Sérstök umræða fimmtudaginn 21. febrúar kl. 1.30 miðdegis

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 1.30 miðdegis verður umræða um álit framkvæmdastjórnar ESB um að verðtryggð lán séu ólögleg. Málshefjandi er Gunnar Bragi Sveinsson og til andsvara er fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Júlíusdóttir.