14.2.2013

Sérstök umræða fimmtudaginn 14. febrúar

Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 11 árdegis eru sérstakar umræður um samskipti lögregluyfirvalda við FBI og aðkoma innanríkisráðherra. Málshefjandi er Þorgerður K. Gunnarsdóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson.