13.2.2013

Sérstök umræða miðvikudaginn 13. febrúar

Miðvikudaginn 13. febrúar kl. 3.30 síðdegis eru sérstakar umræður um nauðasamninga þrotabúa föllnu bankanna og útgreiðslur gjaldeyris. Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Júlíusdóttir.