8.2.2013

Sérstakar umræður mánudaginn 11. febrúar kl. 3 síðdegis

Mánudaginn 11. febrúar verða sérstakar umræður um olíuleit á Drekasvæðinu. Málshefjandi er Einar K. Guðfinnsson og til andsvara verður atvinnuvegaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon.