23.1.2013

Sérstakar umræður fimmtudaginn 24. janúar kl. 11

Fimmtudaginn 24. janúar kl. 11 árdegis verða sérstakar umræður um þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera. Málshefjandi er Unnur Brá Konráðsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Júlíusdóttir.