15.1.2013

Sérstakar umræður miðvikudaginn 16. janúar kl. 3.30 síðdegis

Miðvikudaginn 16. janúar kl. 3.30 síðdegis verða sérstakar umræður um úthlutun aflamarks á ýsu á þessu fiskveiðiári. Málshefjandi er Ásbjörn Óttarsson og til andsvara verður atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon.