20.11.2012

Sérstakar umræður miðvikudaginn 21. nóvember kl. 3.30 síðdegis

Miðvikudaginn 21. nóvember kl. 3.30 síðdegis verður sérstök umræða um íslenska tungu á tölvuöld.
Málshefjandi er Mörður Árnason og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir.