19.11.2012

Breyting á dagsetningu 2. umræðu fjárlagafrumvarps 2013

Önnur umræða um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013 sem samkvæmt starfsáætlun Alþingis átti að vera fimmtudaginn 22. nóvember frestast um eina viku og fer fram fimmtudaginn 29. nóvember 2012.