14.11.2012

Sérstakar umræður fimmtudaginn 15. nóvember kl. 11 árdegis

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 11 árdegis fer fram sérstök umræða um skipulagða glæpastarfsemi og stöðu lögreglunnar. Málshefjandi er Jón Gunnarsson og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson.