15.10.2012

Sérstakar umræður þriðjudaginn 16. október kl. 2 miðdegis

Sérstakar umræður verða þriðjudaginn 16. október kl. 2 miðdegis um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins, málshefjandi er Magnús Orri Schram og til andsvara verður fjármálaráherra, Katrín Júlíusdóttir.