19.9.2012

Sérstakar umræður fimmtudaginn 20. september kl. 11

Sérstakar umræður verða um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra.