10.5.2024

Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 16. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 16. maí kl. 10:30. 

Þá verða til svara forsætisráðherra, innviðaráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og heilbrigðisráðherra.