14.1.2022

Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 17. janúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 17. janúar kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra og félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra.