24.5.2019

Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 27. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 27. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.