1.11.2019

Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 4. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 4. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.