20.3.2015

Sérstaka umræður um ívilnunarsamning við Matorku

Mánudaginn 23. mars kl. 3.30 verður sérstök umræða um ívilnunarsamning við Matorku. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.