23.3.2015

Sérstakar umræður um samkeppni á smásölumarkaði

Þriðjudaginn 24. mars kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um samkeppni á smásölumarkaði. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.