27.2.2015

Sérstakar umræður um aðkomu Íslands að TISA viðræðunum

Mánudaginn 2. mars kl. 3.30 síðdegis verða sérstakar umræður um aðkomu Íslands að TISA viðræðunum. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson og til andsvara verður utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson.