23.2.2017

Sérstakar umræður um æskulýðsmál og samfélagsþátttöku ungs fólks á Íslandi

 

Föstudaginn 24. febrúar um kl. 12:30 verða sérstakar umræður um æskulýðsmál og samfélagsþátttöku ungs fólks á Íslandi. Málshefjandi er Viktor Orri Valgarðsson og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

Viktor Orri Valgarðsson og Kristján Þór Júlíusson