14.3.2016

Sérstakar umræður um afglæpavæðingu vörslu neysluskammta af fíkniefnum

Þriðjudaginn 15. mars kl. 15:00 verða sérstakar umræður um afglæpavæðingu vörslu neysluskammta af fíkniefnum. Málshefjandi er Valgerður Bjarnadóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.Valgerður Bjarnadóttir og Ólöf Nordal