17.3.2017

Sérstakar umræður um áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða

Mánudaginn 20. mars um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða. Málshefjandi er Þórunn Egilsdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir.

Þórunn Egilsdóttir og Björt Ólafsdóttir