10.10.2016

Sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu

Þriðjudaginn 11. október kl. 11 árdegis verða umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.

Birgitta Jónsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson