23.11.2015

Sérstakar umræður um almenningssamgöngur og uppbyggingu þeirra á höfuðborgarsvæðinu

Þriðjudaginn 24. nóvember kl. 14:30 verða sérstakar umræður um almenningssamgöngur og uppbyggingu þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Málshefjandi er Heiða Kristín Helgadóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.Heiða Kristín Helgadóttir og Ólöf Nordal