23.2.2016

Sérstakar umræður um aukna viðveru herliðs á Keflavíkurflugvelli þriðjudaginn 23. febr.

Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 14 verða sérstakar umræður um aukna viðveru herliðs á Keflavíkurflugvelli. Málshefjandi er Steinunn Þóra Árnadóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson.

Steinunn Þóra Árnadóttir og Gunnar Bragi Sveinsson