12.10.2015

Sérstakar umræður um dýravelferð

Þriðjudaginn 13. okt. kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um dýravelferð. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.