7.3.2017

Sérstakar umræður um framtíðarsýn fyrir skapandi greinar

Miðvikudaginn 8. mars  um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um framtíðarsýn fyrir skapandi greinar. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

Katrín Jakobsdóttir og Kristján Þór Júlíusson