25.5.2016

Sérstakar umræður um framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta, fimmtud. 26. maí

Fimmtudaginn 26. maí kl. 14:00 verða sérstakar umræður um framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson