21.5.2015

Sérstakar umræður um fyrirkomulag náms til stúdentsprófs

Föstudaginn 22. maí kl. 14:30 verða sérstakar umræður um fyrirkomulag náms til stúdentsprófs. Málshefjandi er Svandís Svavarsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.