21.10.2015

Sérstakar umræður um gjaldtöku á ferðamannastöðum

Fimmtudaginn 22. okt. kl. 13:30 verða sérstakar umræður um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson og til andsvara verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.