15.4.2015

Sérstakar umræður um heimildir lögreglu til símhlerana

Fimmtudaginn 16. apríl kl. 13.30, verða sérstakar umræður um heimildir lögreglu til símhlerana. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.