19.5.2015

Sérstakar umræður um húsnæðismál

Miðvikudaginn 20. maí kl. 10:30 verða sérstakar umræður um húsnæðismál. Málshefjandi er Árni Páll Árnason og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.