21.4.2017

Sérstakar umræður um kennaraskort í samfélaginu

 

Mánudaginn 24. apríl um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um kennaraskort í samfélaginu. Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Kristján Þór Júlíusson