27.9.2016

Sérstakar umræður um kostnað við ívilnanir til stóriðju

Miðvikudaginn 28. september kl. 11.00 verða sérstakar umræður um kostnað við ívilnanir til stóriðju. Málshefjandi er Björt Ólafsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Björt Ólafsdóttir og Bjarni Benediktsson