9.11.2015

Sérstakar umræður um landbúnað og búvörusamning

Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 14:00 verða sérstakar umræður um landbúnað og búvörusamning. Málshefjandi er Hörður Ríkharðsson og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.