12.5.2017

Sérstakar umræður um Landhelgisgæsluna og endurnýjun þyrluflotans

 

Mánudaginn 15. maí um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um Landhelgisgæsluna og endurnýjun þyrluflotans. Málshefjandi er Njáll Trausti Friðbertsson og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen.

Njáll Trausti Friðbertsson og Sigríður Á. Andersen