24.11.2015

Sérstakar umræður um loftslagsmál og markmið Íslands

Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 15:30 verða sérstakar umræður um loftslagsmál og markmið Íslands. Málshefjandi er Katrín Júlíusdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir.

Katrín Júlíusdóttir og Sigrún Magnúsdóttir