3.3.2015

Sérstakar umræður um málefni geðsjúkra fanga

Miðvikudaginn 4. mars kl. 3.30 síðdegis verða sérstakar umræður um málefni geðsjúkra fanga. Málshefjandi er Róbert Marshall og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.