20.5.2015

Sérstakar umræður um markaðslausnir í sjávarútvegi

Fimmtudaginn 21. maí kl. 10.30 árdegis verða sérstakar umræður um markaðslausnir í sjávarútvegi. Málshefjandi er Björt Ólafsdóttir og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.