1.3.2017

Sérstakar umræður um matvælaframleiðslu og loftslagsmál

Fimmtudaginn 2. mars um kl. 14:30 verða sérstakar umræður um matvælaframleiðslu og loftslagsmál. Málshefjandi er Silja Dögg Gunnarsdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráherra, Björt Ólafsdóttir.

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Björt Ólafsdóttir