12.2.2016

Sérstakar umræður um nýja aflareglu í loðnu

Mánudaginn 15. febrúar kl. 15.30 verða sérstakar umræður um nýja aflareglu í loðnu. Málshefjandi er Kristján L. Möller og til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kristján Möller og Sigurður Ingi Jóhannsson