9.5.2016

Sérstakar umræður um öryggi ferðamanna

Þriðjudaginn 10. maí kl. 2:30 verða sérstakar umræður um öryggi ferðamanna. Málshefjandi er Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og til andsvara verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Elín Árnadóttir