19.9.2016

Sérstakar umræður um rekstrarumhverfi fjölmiðla

Þriðjudaginn 20. sept. kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um rekstrarumhverfi fjölmiðla. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra.

Helgi Hjörvar og Illugi Gunnarsson