22.3.2017

Sérstakar umræður um samgönguáætlun

Fimmtudaginn 23. mars um kl. 11:00 verða sérstakar umræður um samgönguáætlun. Málshefjandi er Kolbeinn Óttarsson Proppé og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Jón Gunnarsson.

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Jón Gunnarsson