23.9.2015

Sérstakar umræður um samþjöppun í mjólkuriðnaði

Fimmtudaginn 24. sept. kl. 13.30 verða sérstakar umræður um samþjöppun í mjólkuriðnaði. Málshefjandi er Lilja Rafney Magnúsdóttir og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.