20.1.2016

Sérstakar umræður um sölu bankanna

Fimmtudaginn 21. janúar kl. 11 árdegis verða sérstakar umræður um sölu bankanna. Málshefjandi er Árni Páll Árnason og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Árni Páll Árnason og Bjarni Benediktsson