30.1.2017

Sérstakar umræður um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum

Þriðjudaginn 31. janúar kl. 14 verða sérstakar umræður um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson.

Ásta Guðrún Helgadóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson.