6.3.2017

Sérstakar umræður um stöðu fanga

Þriðjudaginn 7. mars  kl. 14:00 verða sérstakar umræður um stöðu fanga. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen.

Birgitta Jónsdóttir og Sigríður Á. Andersen